Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Vista
svg

146

svg

124  Skoðendur

svg

Skráð  25. sep. 2025

fjölbýlishús

Frostafold 22

112 Reykjavík

54.700.000 kr.

976.786 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2042145

Fasteignamat

43.950.000 kr.

Brunabótamat

30.950.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1986
svg
56 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Laus strax

Lýsing




****EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA****

****ÁÐUR AUGLÝST OPIÐ HÚS FELLUR NIÐUR****





Hrafnkell P. Pálmason kynnir: bjarta og vel skipulagða tveggja herbergja íbúð á 3. (efstu) hæð með mjög flottu útsýni yfir höfuðborgina og víðar.   
Eignin er alls 56 fm að stærð sem skiptist þannig að íbúðin er 51,3 fm og sér geymsla á jarðhæð 4,7 fm.
 
Þvottaaðstaða innan íbúðar. 

Laus við kaupsamning.
Fyrirhugað fasteignamat 2026 er kr. 47.800.000.-


Nánari lýsing:
Komið er inn í snyrtilega sameign og gengið upp á 3. efstu hæð og þaðan inn í anddyri með góðum skápum og parket á gólfi.
Stofan og borðstofan mynda opið og bjart rými með parket á gólfi og útgengt á svalirnar með flottu útsýni. 
Eldhúsið er með parket á gólfi og innréttingu með góðu skápaplássi. Flísar milli borðs og skápa. Möguleiki á eldhúskrók undir glugga.
Svefnherbergið er rúmgott með góðum skápum og parket á gólfi. Gluggi til suðurs. 
Baðherbergið er með flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sturtuaðsstöðu, vaskaskápur og þvottaaðstaða á baðherberginu. 
Sér geymsla á jarðhæð 4,7fm. 
Hjóla- og vagnageymsla.   

Ekki er lyfta í húsinu.
Tilheyrir heildarhúsinu Frostafold 22-26. Við Frostafold 22 eru 8 íbúðir.
Hlufallsstala í mhl. 9,84%. Í heildarhúsi 3,28%. Í lóð 2,79%.
Eign merkt 302. Íbúð á 3. efstu hæð hússins.

 
Frostafold 22, 112 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 03-02, fastanúmer 204-2145 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Frostafold 22 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 204-2145, birt stærð 56.0 fm.

Nánari upplýsingar veitir Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali, í síma 690 8236, tölvupóstur hrafnkell@fastlind.is.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

img
Hrafnkell P. H. Pálmason
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Lind fasteignasala ehf.
Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
img

Hrafnkell P. H. Pálmason

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
17. nóv. 2020
27.700.000 kr.
35.000.000 kr.
56 m²
625.000 kr.
23. sep. 2013
12.850.000 kr.
16.900.000 kr.
51.3 m²
329.435 kr.
5. jún. 2009
12.815.000 kr.
15.800.000 kr.
51.3 m²
307.992 kr.
18. jan. 2008
12.815.000 kr.
17.100.000 kr.
51.3 m²
333.333 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone

Hrafnkell P. H. Pálmason

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur