Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1986
56 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Laus strax
Lýsing
****EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA****
****ÁÐUR AUGLÝST OPIÐ HÚS FELLUR NIÐUR****
Hrafnkell P. Pálmason kynnir: bjarta og vel skipulagða tveggja herbergja íbúð á 3. (efstu) hæð með mjög flottu útsýni yfir höfuðborgina og víðar.
Eignin er alls 56 fm að stærð sem skiptist þannig að íbúðin er 51,3 fm og sér geymsla á jarðhæð 4,7 fm.
Þvottaaðstaða innan íbúðar.
Laus við kaupsamning.
Fyrirhugað fasteignamat 2026 er kr. 47.800.000.-
Nánari lýsing:
Komið er inn í snyrtilega sameign og gengið upp á 3. efstu hæð og þaðan inn í anddyri með góðum skápum og parket á gólfi.
Stofan og borðstofan mynda opið og bjart rými með parket á gólfi og útgengt á svalirnar með flottu útsýni.
Eldhúsið er með parket á gólfi og innréttingu með góðu skápaplássi. Flísar milli borðs og skápa. Möguleiki á eldhúskrók undir glugga.
Svefnherbergið er rúmgott með góðum skápum og parket á gólfi. Gluggi til suðurs.
Baðherbergið er með flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sturtuaðsstöðu, vaskaskápur og þvottaaðstaða á baðherberginu.
Sér geymsla á jarðhæð 4,7fm.
Hjóla- og vagnageymsla.
Ekki er lyfta í húsinu.
Tilheyrir heildarhúsinu Frostafold 22-26. Við Frostafold 22 eru 8 íbúðir.
Hlufallsstala í mhl. 9,84%. Í heildarhúsi 3,28%. Í lóð 2,79%.
Eign merkt 302. Íbúð á 3. efstu hæð hússins.
Frostafold 22, 112 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 03-02, fastanúmer 204-2145 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Frostafold 22 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 204-2145, birt stærð 56.0 fm.
Nánari upplýsingar veitir Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali, í síma 690 8236, tölvupóstur hrafnkell@fastlind.is.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
17. nóv. 2020
27.700.000 kr.
35.000.000 kr.
56 m²
625.000 kr.
23. sep. 2013
12.850.000 kr.
16.900.000 kr.
51.3 m²
329.435 kr.
5. jún. 2009
12.815.000 kr.
15.800.000 kr.
51.3 m²
307.992 kr.
18. jan. 2008
12.815.000 kr.
17.100.000 kr.
51.3 m²
333.333 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025