Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2004
110,5 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Opið hús: 29. desember 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Rjúpnasalir 12, 201 Kópavogur, Íbúð merkt: 01 06 03. Eignin verður sýnd mánudaginn 29. desember 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30. BJALLA 0603
Lýsing
Domusnova fasteignasala og Andri H. Agnarsson lgf kynna til sölu fallega 4ra herbergja útsýnisíbúð á 6.hæð með stæði í bílageymslu. Íbúðin er skráð samkvæmt HMS 110,5m2 og þar af er geymsla í sameign 7,2m2.
***Fasteignamat 2026 er 84.250.000kr.***
*Útsýni.
*3 Svefnherbergi.
*Sérþvottahús innan íbúðar.
*Stæði í bílageymslu.
*Suð-vestur svalir með svalalokun.
Lýsing eignar:
Forstofa: Góð forstofa með miklu skápaplássi. Flísar á gólfi.
Eldhús: Ljós viðarinnrétting, bakaraofn í vinnuhæð, stæði fyrir uppþvottavél, eyja með helluborði og háf yfir. Borðkrókur í eldhúsi. Ný blöndunartæki frá því í sumar.
Stofa: Stofan og eldhúsið eru saman í opnu rými. Stórir gluggar og útgengt út á rúmgóðar svalir. Parket á gólfi.
Svalir: Svalirnar snúa í suð-vestur og eru 11,0m2 og eru með svalalokun.
Þvottahús: Inn af eldhúsinu er þvottahúsið. Stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Vaskur og fínt hillupláss. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt. Upphengt salerni. Handklæðaofn. Baðkar með sturtuaðstöðu og mjög gott skápapláss.
Svefnherbergi I: 12,7m2 með sexföldum fataskápum upp í loft. Parket á gólfi.
Svefnherbergi II: 12,3m2 með tvöföldum fataskáp upp í loft. Parket á gólfi. Þetta herbergi er mjög skemmtilegt horn herbergi með gluggum og útsýni í tvær áttir.
Svefnherbergi III: 8,5m2 með parket á gólfi.
Geymsla í sameign: 7,2m2 með góðum hillum. Lítill opnanlegur gluggi.
*Í íbúðinni eru ljós að hluta til með ljósdeyfi (dimmer). Dyrasími með myndavél.
*Vel staðsett bílastæði í bílageymslu fylgir íbúðinni.
*Sameignin er vel umgengin. Í húsinu eru tvær lyftur, stór hjóla/vagnageymsla. Hluti hurða í sameign eru með rafmagnspumpu. Tvær rafmagns hleðslustöðvar eru á bílastæði fyrir framan húsið.
*****Verið velkomin á opið hús. Bjalla 0603*****
Nánari upplýsingar veita:
Andri Hrafn Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.698-2127 / andri@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
***Fasteignamat 2026 er 84.250.000kr.***
*Útsýni.
*3 Svefnherbergi.
*Sérþvottahús innan íbúðar.
*Stæði í bílageymslu.
*Suð-vestur svalir með svalalokun.
Lýsing eignar:
Forstofa: Góð forstofa með miklu skápaplássi. Flísar á gólfi.
Eldhús: Ljós viðarinnrétting, bakaraofn í vinnuhæð, stæði fyrir uppþvottavél, eyja með helluborði og háf yfir. Borðkrókur í eldhúsi. Ný blöndunartæki frá því í sumar.
Stofa: Stofan og eldhúsið eru saman í opnu rými. Stórir gluggar og útgengt út á rúmgóðar svalir. Parket á gólfi.
Svalir: Svalirnar snúa í suð-vestur og eru 11,0m2 og eru með svalalokun.
Þvottahús: Inn af eldhúsinu er þvottahúsið. Stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Vaskur og fínt hillupláss. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt. Upphengt salerni. Handklæðaofn. Baðkar með sturtuaðstöðu og mjög gott skápapláss.
Svefnherbergi I: 12,7m2 með sexföldum fataskápum upp í loft. Parket á gólfi.
Svefnherbergi II: 12,3m2 með tvöföldum fataskáp upp í loft. Parket á gólfi. Þetta herbergi er mjög skemmtilegt horn herbergi með gluggum og útsýni í tvær áttir.
Svefnherbergi III: 8,5m2 með parket á gólfi.
Geymsla í sameign: 7,2m2 með góðum hillum. Lítill opnanlegur gluggi.
*Í íbúðinni eru ljós að hluta til með ljósdeyfi (dimmer). Dyrasími með myndavél.
*Vel staðsett bílastæði í bílageymslu fylgir íbúðinni.
*Sameignin er vel umgengin. Í húsinu eru tvær lyftur, stór hjóla/vagnageymsla. Hluti hurða í sameign eru með rafmagnspumpu. Tvær rafmagns hleðslustöðvar eru á bílastæði fyrir framan húsið.
*****Verið velkomin á opið hús. Bjalla 0603*****
Nánari upplýsingar veita:
Andri Hrafn Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.698-2127 / andri@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
2. mar. 2016
34.300.000 kr.
37.000.000 kr.
110.5 m²
334.842 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025