Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1996
67 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Útsýni
Sérinngangur
Laus strax
Opið hús: 26. janúar 2026
kl. 18:00
til 18:30
Opið hús: Berjarimi 32, 112 Reykjavík, Íbúð merkt: 203. Eignin verður sýnd mánudaginn 26. janúar 2026 milli kl. 18:00 og kl. 18:30. Verið velkomin. *** Ragnar S: 844-6516 ***
Lýsing
Ragnar Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, hjá fasteignasölunni TORG kynnir: Mikið endurnýjuð og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á annarri hæð með miklu útsýni og sérinngangi í litlu fjölbýlishúsi að Berjarima 32 í Rimahverfi Reykjavíkur. Eignin er skráð 67,0 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands, en gólfflötur virkar meiri þar sem hluti af geymslulofti er undir súð en nýtist þó vel.
Eignin skiptist í anddyri/hol, eldhús með nýrri innréttingu með flæðandi steini á borði, stofu með borðstofuplássi og útgengi á svalir með miklu útsýni, rúmgott svefnherbergi með fataherbergi, rúmgott endurnýjað baðherbergi með þvottaaðstöðu og geymsluloft.
Gróinn garður og lóð umlykur húsið og búið er að setja upp hleðslustaura á sameiginlegu bílaplani.
Um er að ræða skemmtilega eign á góðum stað í Rimahverfi þar sem stutt er í leik- og grunnskóla, sundlaug og alla helstu þjónustu. Auk þess eru fallegar gönguleiðir í næsta nágrenni.
Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 844-6516 eða með tölvupósti: ragnar@fstorg.is
Nánari lýsing:
Forstofa/hol: Gengið er inn um sérinngang. Í forstofunni eru fallegt nýlegt harðparket á gólfi, góð lofthæð og innbyggð lýsing í lofti. Frá forstofu/holi er uppgengt um stiga á risloft/geymsluloft eignar.
Stofa/Borðstofa: Stofurnar eru í alrými með harðparketi á gólfi. Gluggar birta upp stofuna og útgengt er á svalir með miklu útsýni út á sjó og í átt að Faxaflóa.
Eldhús: Eldhúsið var nýlega endurnýjað með vandaðri eldhúsinnréttingu. Fallegur flæðandi Dekton steinn frá REIN steinsmiðju er á borðum, hluta veggja og á hlið innréttingar. Innbyggður ísskápur, frystir, uppþvottavél, innfellt spanhelluborð og bakaraofn. Vaskur með útdraganlegum barka og dökkri áferð. Gluggi með opnanlegu fagi og nýlegt harðparket á gólfi.
Svefnherbergi: Nýlega endurnýjað svefnherbergi með harðparketi á gólfi, búið fataherbergi og innbyggðri lýsingu í lofti.
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað baðherbergi. Flísalagt í hólf og gólf búið dökkri innréttingu með handlaug og neðri skúffum, spegli með innbyggðri lýsingu, upphengdu salerni, handklæðaofni og flísalagðri ''walk in" sturtuaðstöðu með innbyggðri hillu. Innbyggð lýsing í lofti. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsluloft: Frá forstofu/holi er uppgengt um stiga á að stóru ris-/geymslulofti eignar. Loftið nær yfir stóran hluta hæðarinnar og þar sem loftið er að hluta undir súð virðist það ekki vera að fullu skráð í heildar fermetratölu eignarinnar.
Falleg og mikið endurnýjuð eign á vinsælum og grónum stað í Rimahverfi þar sem stutt er í leik- og grunnskóla, útivist og alla helstu þjónustu og verslanir.
Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 844-6516 eða með tölvupósti: ragnar@fstorg.is
Fáðu frítt söluverðmat fyrir eignina þína hér.
Áætluð gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 3.200 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Gjaldskrá birt með fyrirvara.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Eignin skiptist í anddyri/hol, eldhús með nýrri innréttingu með flæðandi steini á borði, stofu með borðstofuplássi og útgengi á svalir með miklu útsýni, rúmgott svefnherbergi með fataherbergi, rúmgott endurnýjað baðherbergi með þvottaaðstöðu og geymsluloft.
Gróinn garður og lóð umlykur húsið og búið er að setja upp hleðslustaura á sameiginlegu bílaplani.
Um er að ræða skemmtilega eign á góðum stað í Rimahverfi þar sem stutt er í leik- og grunnskóla, sundlaug og alla helstu þjónustu. Auk þess eru fallegar gönguleiðir í næsta nágrenni.
Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 844-6516 eða með tölvupósti: ragnar@fstorg.is
Nánari lýsing:
Forstofa/hol: Gengið er inn um sérinngang. Í forstofunni eru fallegt nýlegt harðparket á gólfi, góð lofthæð og innbyggð lýsing í lofti. Frá forstofu/holi er uppgengt um stiga á risloft/geymsluloft eignar.
Stofa/Borðstofa: Stofurnar eru í alrými með harðparketi á gólfi. Gluggar birta upp stofuna og útgengt er á svalir með miklu útsýni út á sjó og í átt að Faxaflóa.
Eldhús: Eldhúsið var nýlega endurnýjað með vandaðri eldhúsinnréttingu. Fallegur flæðandi Dekton steinn frá REIN steinsmiðju er á borðum, hluta veggja og á hlið innréttingar. Innbyggður ísskápur, frystir, uppþvottavél, innfellt spanhelluborð og bakaraofn. Vaskur með útdraganlegum barka og dökkri áferð. Gluggi með opnanlegu fagi og nýlegt harðparket á gólfi.
Svefnherbergi: Nýlega endurnýjað svefnherbergi með harðparketi á gólfi, búið fataherbergi og innbyggðri lýsingu í lofti.
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað baðherbergi. Flísalagt í hólf og gólf búið dökkri innréttingu með handlaug og neðri skúffum, spegli með innbyggðri lýsingu, upphengdu salerni, handklæðaofni og flísalagðri ''walk in" sturtuaðstöðu með innbyggðri hillu. Innbyggð lýsing í lofti. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsluloft: Frá forstofu/holi er uppgengt um stiga á að stóru ris-/geymslulofti eignar. Loftið nær yfir stóran hluta hæðarinnar og þar sem loftið er að hluta undir súð virðist það ekki vera að fullu skráð í heildar fermetratölu eignarinnar.
Falleg og mikið endurnýjuð eign á vinsælum og grónum stað í Rimahverfi þar sem stutt er í leik- og grunnskóla, útivist og alla helstu þjónustu og verslanir.
Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 844-6516 eða með tölvupósti: ragnar@fstorg.is
Fáðu frítt söluverðmat fyrir eignina þína hér.
Áætluð gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 3.200 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Gjaldskrá birt með fyrirvara.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. jan. 2021
34.550.000 kr.
20.000.000 kr.
67 m²
298.507 kr.
6. jan. 2016
20.250.000 kr.
23.800.000 kr.
67 m²
355.224 kr.
26. sep. 2012
14.500.000 kr.
16.950.000 kr.
67 m²
252.985 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026