Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr.
Ásmundur Skeggjason
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Kristinn Tómasson viðsk.fr. MBA
Þórarinn Friðriksson
Vista
svg

207

svg

154  Skoðendur

svg

Skráð  12. apr. 2025

fjölbýlishús

Árskógar 8

109 Reykjavík

79.900.000 kr.

842.827 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2053960

Fasteignamat

65.900.000 kr.

Brunabótamat

45.000.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1993
svg
94,8 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Hjólastólaaðgengi
svg
Lyfta
svg
Laus strax

Lýsing

Íbúðin er SELD - Með fyrirvara!

BJÖRT OG FALLEG, 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 8. HÆÐ Í VINSÆLU LYFTUHÚSNÆÐI FYRIR 60 ÁRA OG ELDRI - 109 REYKJAVÍK
- ÍBÚÐIN ER LAUS!


Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 94,8 fm.

Um er að ræða 3ja herb. íbúð á 8. hæð (0801) í lyftuhúsnæði byggðu 1993. Íbúðarrými er skráð 89,4 fm. og sér geymsla í kjallara 5,4 fm. 
Inn af rúmgóðri forstofu með fataskápum er gengið inn í alrými þar sem eldhúsið er til hægri og svo borðstofan og stofan beint inn af. Minna svefnherbergið er til vinstri við innganginn og baðherbergið og þvottahúsið til hægri. Hjónaherbergið liggur við hliðina á stofunni. Yfirbyggðar svalir til vesturs með miklu útsýni eru í íbúðinni og sér geymsla í kjallara fylgir.

Gott skápapláss er í íbúðinni og gólfefni er parket á nánast allri íbúðinni.

- Snyrtileg sameign, flísalagt anddyri og teppi á stigapöllum, tvær lyftur.
- Eignin er fyrir 60 ára eða eldri og félaga í Félagi eldri borgara í Reykjavík. 
- Opin bílastæði eru á lóðinni og hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla.

Innangengt er í félagsmiðstöðina Árskóga þar sem er skipulagt félagsstarf á vegum Reykjavíkurborgar. Hægt er að fá keyptan mat og síðdegiskaffi virka daga. Ýmis þjónusta er líka í húsinu, s.s. hárgreiðslustofa og fótaaðgerðarstofa. Húsvörður er í byggingunni. Íbúðinni fylgir hlutdeild í samkomusal á jarðhæð og hlutdeild í íbúð húsvarðar. Árskógar 6 og 8 standa fyrir fjölbreyttu félagslífi og eru oft viðburðir á þeirra vegum. Einnig er innangent yfir í hjúkrunarheimilið Skógarbæ úr húsnæðinu. Stutt er í banka, heilsugæslu, bakarí, verslanir og ýmsa þjónustu í Mjóddinni.

Allar nánari uppl. og skoðun veitir:  Jóhann Friðgeir, lgf. GSM: 896-3038 e-mail: johann@hofdi.is

img
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Höfði fasteignasala
Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
Höfði  fasteignasala

Höfði fasteignasala

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
phone
img

Jóhann Friðgeir Valdimarsson

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. nóv. 2015
28.600.000 kr.
35.500.000 kr.
94.8 m²
374.473 kr.
18. feb. 2011
22.150.000 kr.
25.300.000 kr.
94.8 m²
266.878 kr.
29. jan. 2007
17.945.000 kr.
31.000.000 kr.
94.8 m²
327.004 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Höfði  fasteignasala

Höfði fasteignasala

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
phone

Jóhann Friðgeir Valdimarsson

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík