Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Arnar Guðmundsson
Vista
svg

416

svg

348  Skoðendur

svg

Skráð  8. okt. 2025

fjölbýlishús

Grænagata 4

600 Akureyri

55.900.000 kr.

430.000 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2146783

Fasteignamat

48.250.000 kr.

Brunabótamat

60.200.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1947
svg
130 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús

Lýsing

Sex herbergja íbúð á frábærum stað á Eyrinni, hæð og ris, auðveldlega hægt að breyta í tvær íbúðir.  
Lýsing:  
Forstofa: Ljósar flísar á gólfi og stiga.
Stigauppganga er með parketi á gólfi.  
Hol: Ljóst parket á gólfi.
Stofur: Tvær rúmgóðar stofur, þar er ljóst parket á gólfi.  
Eldhús:  Korkur á gólfi, eldri innrétting grænmáluð, eldavél með keramik helluborði, stállitur gufugleypir.   
Baðherbergi:  Ljósar flísar á gólfi, sturtuklefi, hvít innrétting og hreinlætisæki, handlaug og salerni.  
Svefnherbergi:  Ljóst terrazzo á gólfi, rúmgóðir nýlegir fataskápar. 
Efri hæð: 
Þrjú svefnherbergi, undir súð að nokkru leyri, skápar með útveggjum og auðvelt að stækkar rýmin og sameina eða breyta skipulagi efri hæðar og jafnvel útbúa séríbúð þar.   
Snyrting:  Hvítt salerni og handlaug, dúkur á gólfi.
Geymslur:  Íbúðinni fylgja tvær geymslur og hlutdeild í sameiginlegu þvottahúsi. 
·  Auðveldlega hægt að breyta fyrirkomulagi efri hæðar þar sem allir veggir eru léttir
·  Nýtt þak og gluggar í kvistum 2024 
·  Sér bílastæði innan lóðar
·  Ljósleiðari
·  Frábær staðsetning
 

Allar frekari upplýsingar veitir
Arnar  773 5100  arnar@fastak.is



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Akureyrar hvetur því
væntanlega kaupendur til að kynna sér gaumgæfilega ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra fagmanna um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Fasteignasala Akureyrar ehf

Fasteignasala Akureyrar ehf

Skipagötu 1, 600 Akureyri
phone
Fasteignasala Akureyrar ehf

Fasteignasala Akureyrar ehf

Skipagötu 1, 600 Akureyri
phone