Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Andri Freyr Halldórsson
Vista
fjölbýlishús

Baugakór 13

203 Kópavogur

88.900.000 kr.

807.448 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2280289

Fasteignamat

77.050.000 kr.

Brunabótamat

64.270.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2006
svg
110,1 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

LIND fasteignasala kynnir bjarta og fallega þriggja herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) ásamt stæði í bílageymslu í snyrtilegu lyftuhúsi við Baugakór 13 í Kópavogi. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð, m.a. gólfefni, hurðar og eldhúsinnrétting. Tvö rúmgóð svefnherbergi, eldhús og stofa í opnu, björtu rými með útgengi á góðar suðursvalir, fallegt útsýni. Sér þvottahús innan íbúðar. Húsið var endurbætt að utan árið 2023, sléttir fletir, gluggar og svalahurðir voru málaðir, steinaðir hlutar þrifnir og sílanbornir. Skipt var um teppi á stigagangi og hann málaður. Falleg eign á besta stað í afar fjölskylduvænu hverfi þaðan sem stutt er í matvöruverslanir, skóla, leikskóla og sundlaug. Íþróttamiðstöðin Kórinn er steinsnar frá sem og náttúruperlurnar Elliðavatn, Heiðmörk og Guðmundarlundur. 

Íbúð 302:
Forstofa:
Flísar á gólfi, fataskápur.
Eldhús: Parket á gólfi, hvít innrétting með eyju og góðu skápaplássi. Eldhús og stofa eru í opnu, björtu rými.
Stofa: Parket á gólfi, útgengi á 9,4 fm suðursvalir.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, fataskápur.
Svefnherbergi II: Parket á gólfi, fataskápur.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, eikarinnrétting með dökkri borðplötu, sturta, baðkar, upphengt salerni. 
Þvottahús er innan íbúðar. Borðplata með skolvaski, hvítir efri skápar, opnanlegur gluggi.
Sérgeymsla (7,2 fm) í sameign ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Lára Þyri Eggertsdóttir, löggiltur fasteignasali/B.A. í lögfræði í síma 899-3335 eða lara@fastlind.is
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.  

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. des. 2023
77.050.000 kr.
95.000.000 kr.
10302 m²
9.222 kr.
13. júl. 2021
48.500.000 kr.
59.000.000 kr.
110.1 m²
535.876 kr.
29. maí. 2019
41.400.000 kr.
47.000.000 kr.
110.1 m²
426.885 kr.
15. feb. 2012
21.900.000 kr.
25.300.000 kr.
110.1 m²
229.791 kr.
20. des. 2010
24.450.000 kr.
22.500.000 kr.
110.1 m²
204.360 kr.
18. jan. 2007
17.765.000 kr.
24.900.000 kr.
110.1 m²
226.158 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone