Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1996
72,3 m²
3 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Útsýni
Hjólastólaaðgengi
Lyfta
Laus strax
Opið hús: 16. nóvember 2025
kl. 13:00
til 13:30
Opið hús: Gullsmári 9, 201 Kópavogur, Íbúð merkt: 02 03 01. Eignin verður sýnd sunnudaginn 16. nóvember 2025 milli kl. 13:00 og kl. 13:30.
Lýsing
Domusnova og Vilborg kynna nýtt í einkasölu:
BJÖRT ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ Í LYFTUHÚSI AÐ GULLSMÁRA 9, MIÐSVÆÐIS Í KÓPAVOGI.
ÍBÚÐIN ER FYRIR 60 ÁRA OG ELDRDI.
RÚMGÓÐAR YFIRBYGGÐAR SVALIR.
2 LYFTUR Í HÚSINU.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ ÞAR SEM HÆGT ER AÐ FÁ HEITAN MAT Í HÁDEGI OG SÍÐDEGISKAFFI.
Eignin er skráð 72,3 fm.
Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 61.800.000.
SALUR ER Á EFSTU HÆÐ SEM ER TIL AFNOTA FYRIR ÍBÚA OG ÞEIRRA FJÖLSKYLDUR GEGN VÆGU GJALDI.
Innangengt í þjónustumiðstöð aldraðra þar sem er m.a. mötuneyti, handavinnustofa, hárgreiðslu og fótaaðgerðarstofa. Þá er boðið upp á margskonar uppákomur í salnum.
Frábær staðsetning rétt við Smáralindina.
Hafið samband við Vilborgu í síma 891 8660 eða vilborg@domusnova.is
Lýsing eignar:
Forstofa með skápum. Parket á gólfi.
Stofa með parketi á gólfi. Útgengi á yfirbyggðar suðursvalir.Hægt er að stækka stofu með því að sameina minna herbergið stofunni (taka niður einn léttan vegg).
Eldhús með borðkrók við glugga, viðarinnrétting og eldavél. Uppþvottavél er í eldhúsi og fylgir hún með.
Hjónaherbergi með góðum fataskápum. Parket á gólfi.
Herbergi inn af stofu/borðstofu. Hurð hefur verið fjarlægð en er til og hægt að bæta henni við og þar með loka herberginu eða fjarlægja vegginn og stækka þar með stofuna. Parket á gólfi.
Baðherbergi með sturtu og skápum, flísar á veggjum, dúkur á gólfi.
Þvottaaðstaða á baði með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Þar er góður skápur.
Geymsla: Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara.
Hjólageymsla er sameiginleg á jarðhæð.
Dyrasími með myndavél er í húsinu.
Tvær lyftur eru í húsinu.
Bílastæði á lóð eru sameiginleg.
Félagsmiðstöð í húsinu og er innangengt í hana.
Íbúðin er mjög miðsvæðis í Kópavogi þar sem heilsugæsla, Smáralind, Apótek og öll þjónusta er í göngufæri.
Félagsmiðstöðin Gullsmára er á jarðhæð hússins og er rekin af félagi eldri borgara í Kópavogi. Þar er ýmis þjónusta í boði s.s. hárgreiðslustofa, fótaaðgerðarstofa og margskonar félagsstarfi.
Hægt er að kaupa heita máltíð í hádeginu. heitt á könnunni frá kl. 09:00-15:30.
Félagsstarfið í húsinu er sérstaklega öflugt og við allra hæfi.
Samkomusalur á efstu hæð:
Á efstu hæð er rúmgóður samkomusalur sem mögulegt er að leigja gegn vægu gjaldi.
Garður:
Lóðin er sameiginleg með nokkrum fjölda bílastæða.
Púttvöllur með 18 holum á lóð.
Nánari upplýsingar veita:
Vilborg Gunnarsdóttir löggiltur fasteignasali / s.8918660 / vilborg@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
BJÖRT ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ Í LYFTUHÚSI AÐ GULLSMÁRA 9, MIÐSVÆÐIS Í KÓPAVOGI.
ÍBÚÐIN ER FYRIR 60 ÁRA OG ELDRDI.
RÚMGÓÐAR YFIRBYGGÐAR SVALIR.
2 LYFTUR Í HÚSINU.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ ÞAR SEM HÆGT ER AÐ FÁ HEITAN MAT Í HÁDEGI OG SÍÐDEGISKAFFI.
Eignin er skráð 72,3 fm.
Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 61.800.000.
SALUR ER Á EFSTU HÆÐ SEM ER TIL AFNOTA FYRIR ÍBÚA OG ÞEIRRA FJÖLSKYLDUR GEGN VÆGU GJALDI.
Innangengt í þjónustumiðstöð aldraðra þar sem er m.a. mötuneyti, handavinnustofa, hárgreiðslu og fótaaðgerðarstofa. Þá er boðið upp á margskonar uppákomur í salnum.
Frábær staðsetning rétt við Smáralindina.
Hafið samband við Vilborgu í síma 891 8660 eða vilborg@domusnova.is
Lýsing eignar:
Forstofa með skápum. Parket á gólfi.
Stofa með parketi á gólfi. Útgengi á yfirbyggðar suðursvalir.Hægt er að stækka stofu með því að sameina minna herbergið stofunni (taka niður einn léttan vegg).
Eldhús með borðkrók við glugga, viðarinnrétting og eldavél. Uppþvottavél er í eldhúsi og fylgir hún með.
Hjónaherbergi með góðum fataskápum. Parket á gólfi.
Herbergi inn af stofu/borðstofu. Hurð hefur verið fjarlægð en er til og hægt að bæta henni við og þar með loka herberginu eða fjarlægja vegginn og stækka þar með stofuna. Parket á gólfi.
Baðherbergi með sturtu og skápum, flísar á veggjum, dúkur á gólfi.
Þvottaaðstaða á baði með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Þar er góður skápur.
Geymsla: Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara.
Hjólageymsla er sameiginleg á jarðhæð.
Dyrasími með myndavél er í húsinu.
Tvær lyftur eru í húsinu.
Bílastæði á lóð eru sameiginleg.
Félagsmiðstöð í húsinu og er innangengt í hana.
Íbúðin er mjög miðsvæðis í Kópavogi þar sem heilsugæsla, Smáralind, Apótek og öll þjónusta er í göngufæri.
Félagsmiðstöðin Gullsmára er á jarðhæð hússins og er rekin af félagi eldri borgara í Kópavogi. Þar er ýmis þjónusta í boði s.s. hárgreiðslustofa, fótaaðgerðarstofa og margskonar félagsstarfi.
Hægt er að kaupa heita máltíð í hádeginu. heitt á könnunni frá kl. 09:00-15:30.
Félagsstarfið í húsinu er sérstaklega öflugt og við allra hæfi.
Samkomusalur á efstu hæð:
Á efstu hæð er rúmgóður samkomusalur sem mögulegt er að leigja gegn vægu gjaldi.
Garður:
Lóðin er sameiginleg með nokkrum fjölda bílastæða.
Púttvöllur með 18 holum á lóð.
Nánari upplýsingar veita:
Vilborg Gunnarsdóttir löggiltur fasteignasali / s.8918660 / vilborg@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. mar. 2018
31.150.000 kr.
42.000.000 kr.
72.3 m²
580.913 kr.
28. nóv. 2007
15.995.000 kr.
24.700.000 kr.
72.3 m²
341.632 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025