Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Víðir Arnar Kristjánsson
Árni Helgason
Vilborg Gunnarsdóttir
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Soffía Sóley Magnúsdóttir
Vera Sigurðardóttir
Vista
svg

24

svg

22  Skoðendur

svg

Skráð  13. nóv. 2025

fjölbýlishús

Gullsmári 9

201 Kópavogur

69.900.000 kr.

966.805 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2223822

Fasteignamat

58.250.000 kr.

Brunabótamat

44.900.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1996
svg
72,3 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Útsýni
svg
Hjólastólaaðgengi
svg
Lyfta
svg
Laus strax
Opið hús: 16. nóvember 2025 kl. 13:00 til 13:30

Opið hús: Gullsmári 9, 201 Kópavogur, Íbúð merkt: 02 03 01. Eignin verður sýnd sunnudaginn 16. nóvember 2025 milli kl. 13:00 og kl. 13:30.

Lýsing

Domusnova og Vilborg kynna nýtt í einkasölu:
BJÖRT ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ Í LYFTUHÚSI AÐ GULLSMÁRA 9, MIÐSVÆÐIS Í KÓPAVOGI.
ÍBÚÐIN ER FYRIR 60 ÁRA OG ELDRDI.
RÚMGÓÐAR YFIRBYGGÐAR SVALIR.
2 LYFTUR Í HÚSINU.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ ÞAR SEM HÆGT ER AÐ FÁ HEITAN MAT Í HÁDEGI OG SÍÐDEGISKAFFI.
Eignin er skráð 72,3 fm.
Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 61.800.000.
SALUR ER Á EFSTU HÆÐ SEM ER TIL AFNOTA FYRIR ÍBÚA OG ÞEIRRA FJÖLSKYLDUR GEGN VÆGU GJALDI.
Innangengt í þjónustumiðstöð aldraðra þar sem er m.a. mötuneyti, handavinnustofa, hárgreiðslu og fótaaðgerðarstofa. Þá er boðið upp á margskonar uppákomur  í salnum.
Frábær staðsetning rétt við Smáralindina.
Hafið samband við Vilborgu í síma 891 8660 eða vilborg@domusnova.is

Lýsing eignar:
Forstofa með skápum. Parket á gólfi.
Stofa með parketi á gólfi. Útgengi á yfirbyggðar suðursvalir.Hægt er að stækka stofu með því að sameina minna herbergið stofunni (taka niður einn léttan vegg). 
Eldhús með borðkrók við glugga, viðarinnrétting og eldavél. Uppþvottavél er í eldhúsi og fylgir hún með.
Hjónaherbergi með góðum fataskápum.  Parket á gólfi.
Herbergi inn af stofu/borðstofu. Hurð hefur verið fjarlægð en er til og hægt að bæta henni við og þar með loka herberginu eða fjarlægja vegginn og stækka þar með stofuna. Parket á gólfi.
Baðherbergi með sturtu og skápum, flísar á veggjum, dúkur á gólfi.
Þvottaaðstaða á baði með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Þar er góður skápur.
Geymsla: Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara.   
Hjólageymsla er sameiginleg á jarðhæð.
Dyrasími með myndavél er í húsinu.
Tvær lyftur eru í húsinu. 
Bílastæði á lóð eru sameiginleg.

Félagsmiðstöð  í húsinu og er innangengt í hana.
Íbúðin er mjög miðsvæðis í Kópavogi þar sem heilsugæsla, Smáralind, Apótek og öll þjónusta er í göngufæri.

Félagsmiðstöðin Gullsmára er á jarðhæð hússins og er rekin af félagi eldri borgara í Kópavogi. Þar er ýmis þjónusta í boði s.s. hárgreiðslustofa, fótaaðgerðarstofa og margskonar félagsstarfi.
Hægt er að kaupa heita máltíð í hádeginu. heitt á könnunni frá kl. 09:00-15:30.

Félagsstarfið í húsinu er sérstaklega öflugt og við allra hæfi.

Samkomusalur á efstu hæð:
Á efstu hæð er rúmgóður samkomusalur sem mögulegt er að leigja gegn vægu gjaldi. 

Garður:
Lóðin er sameiginleg með nokkrum fjölda bílastæða.
Púttvöllur með 18 holum á lóð.   


Nánari upplýsingar veita:
Vilborg Gunnarsdóttir löggiltur fasteignasali / s.8918660 / vilborg@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  • Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  • Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  • Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  • Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  • Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
  • img
    Vilborg Gunnarsdóttir
    Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
    Domusnova fasteignasala
    Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
    Domusnova fasteignasala

    Domusnova fasteignasala

    Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
    phone
    img

    Vilborg Gunnarsdóttir

    Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
    Ár
    Fasteignamat
    Kaupverð
    Stærð
    Fermetraverð
    15. mar. 2018
    31.150.000 kr.
    42.000.000 kr.
    72.3 m²
    580.913 kr.
    28. nóv. 2007
    15.995.000 kr.
    24.700.000 kr.
    72.3 m²
    341.632 kr.
    Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
    Domusnova fasteignasala

    Domusnova fasteignasala

    Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
    phone

    Vilborg Gunnarsdóttir

    Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur