Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1992
74,2 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Lýsing
Árskógar 6, 74.2 fm 2ja herbergja rúmgóð íbúð á 4 hæð i lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri. Tvær lyftur eru í húsinu. Húsvörður er fyrir Árskóga 6-8. Innangengt er í félagsmiðstöð, þar sem boðið er upp á fjölbreytt félagsstarf á vegum velferðarsviðs Reykjavíkur. Í félagsmiðstöðinni er m.a. mötuneyti, setustofa, vinnustofa, hárgreiðslustofa, fótsnyrtistofa o.fl. Staðsetning er miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu og stutt í þjónustu og verslun. Í göngufæri er Mjódd verslunarmiðstöð, heilsugæsla o.fl. Sjá hér dagskrá félagsmiðstöðvarinnar
Bókið skoðun hjá Þórarni lögg fasteignasala í síma 899-1882 eða thorarinn@eignamidlun.is
Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 205-3894, nánar tiltekið eign merkt 04-01, birt heildarstærð 74.2 fm. Þar af er íbúðin skráðir 70 fm og sérgeymsla í sameign merkt 00-11 er skráð 4,2 fm. Svalir eru til austurs og eru skráðar 6,2 fm.
Eignin skiptist í:Forstofu/hol, 1 svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi með tengi fyrir þvottavél. Sérgeymsla er í sameign.
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.
Nánari lýsing eignarinnar: Íbúðin er á 4.hæð í lyftuhúsi.
Forstofa með parketi og eru skápar á gangi.
Baðherbergi með sturtuklefa, dúklagt gólf, flísalagðir veggir að hluta, innrétting og tengi fyrir þvottavél á baði.
Eldhús með góðri upprunalegri innréttingu , ofn í vinnuhæð, háfur, uppþvottavél fylgir.
Rúmgott svefnherbergi með góðum skápum, parketlagt.
Rúmgóð parketllögð stofa, gengið út á góðar svalir í austur.
Í snyrtilegri sameign er sérgeymsla fyrir íbúðina.
Kvöð er á eigninni um að kaupendur skulu vera 60 ára eða eldri og félagar í félagi eldri borgara í Reykjavík.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 899-1882, tölvupóstur thorarinn@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
Bókið skoðun hjá Þórarni lögg fasteignasala í síma 899-1882 eða thorarinn@eignamidlun.is
Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 205-3894, nánar tiltekið eign merkt 04-01, birt heildarstærð 74.2 fm. Þar af er íbúðin skráðir 70 fm og sérgeymsla í sameign merkt 00-11 er skráð 4,2 fm. Svalir eru til austurs og eru skráðar 6,2 fm.
Eignin skiptist í:Forstofu/hol, 1 svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi með tengi fyrir þvottavél. Sérgeymsla er í sameign.
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.
Nánari lýsing eignarinnar: Íbúðin er á 4.hæð í lyftuhúsi.
Forstofa með parketi og eru skápar á gangi.
Baðherbergi með sturtuklefa, dúklagt gólf, flísalagðir veggir að hluta, innrétting og tengi fyrir þvottavél á baði.
Eldhús með góðri upprunalegri innréttingu , ofn í vinnuhæð, háfur, uppþvottavél fylgir.
Rúmgott svefnherbergi með góðum skápum, parketlagt.
Rúmgóð parketllögð stofa, gengið út á góðar svalir í austur.
Í snyrtilegri sameign er sérgeymsla fyrir íbúðina.
Kvöð er á eigninni um að kaupendur skulu vera 60 ára eða eldri og félagar í félagi eldri borgara í Reykjavík.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn M. Friðgeirsson Löggiltur fasteignasali, í síma 899-1882, tölvupóstur thorarinn@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. apr. 2021
38.200.000 kr.
47.900.000 kr.
74.2 m²
645.553 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025