Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1971
93,3 m²
4 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala og Hlynur Bjarnason lgf. kynna til sölu þriggja herbergja íbúð ásamt auka herbergi í kjallara við Dvergabakka 26. Íbúðin er skráð 93,3 fermetrar á stærð samkvæmt þjóðskrá. Herbergið í kjallara hefur verið í útleigu. Sameiginlegt baðherbergi með sturtu í kjallara.
Viðhald hússins: Búið er að skipta um gler og glugga sem voru komnir á tíma. múrviðgerðir og málað, búið að endurnýja raflagnir. Húsið er því í góðu standi. íbúðin hefur verið endurnýjuð á síðustu 10 árum. Innihurðar, eldhúsinnrétting, gólfefni, fataskápar.
Nánari lýsing:
Forstofa: gengið inn á gang með fataskáp. flísalagt gólf.
Eldhús: Gott skápapláss, bakarofn, eldavél, flísalagt gólf.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð stofa, útgengt á svalir. Parketlagt gólf.
Hjónaherbergi: svefnherbergi með stórum fataskáp. parketlagt gólf.
Herbergi: parketlagt gólf.
Baðherbergi: innrétting með handlaug, salerni, tengi fyrir þvottavél, sturta. Flísalagt.
Geymsla: Geymsla í kjallara. 6 fm
Herbergi í kjallara: 14,5 fm herbergi. sameiginlegt baðherbergi með sturtu. Góðar útleigutekjur.
Þvotta og þurrkherbergi í kjallara ásamt hjóla og vagnageymslu
Nánari upplýsingar veitir Hlynur Bjarnason löggiltur fasteignasali í síma 697 9215 / hlynur@betristofan.is
-----------------------------------------------------------------------
Viðhald hússins: Búið er að skipta um gler og glugga sem voru komnir á tíma. múrviðgerðir og málað, búið að endurnýja raflagnir. Húsið er því í góðu standi. íbúðin hefur verið endurnýjuð á síðustu 10 árum. Innihurðar, eldhúsinnrétting, gólfefni, fataskápar.
Nánari lýsing:
Forstofa: gengið inn á gang með fataskáp. flísalagt gólf.
Eldhús: Gott skápapláss, bakarofn, eldavél, flísalagt gólf.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð stofa, útgengt á svalir. Parketlagt gólf.
Hjónaherbergi: svefnherbergi með stórum fataskáp. parketlagt gólf.
Herbergi: parketlagt gólf.
Baðherbergi: innrétting með handlaug, salerni, tengi fyrir þvottavél, sturta. Flísalagt.
Geymsla: Geymsla í kjallara. 6 fm
Herbergi í kjallara: 14,5 fm herbergi. sameiginlegt baðherbergi með sturtu. Góðar útleigutekjur.
Þvotta og þurrkherbergi í kjallara ásamt hjóla og vagnageymslu
Nánari upplýsingar veitir Hlynur Bjarnason löggiltur fasteignasali í síma 697 9215 / hlynur@betristofan.is
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. des. 2013
17.500.000 kr.
18.900.000 kr.
93.3 m²
202.572 kr.
29. jún. 2007
15.795.000 kr.
19.300.000 kr.
93.3 m²
206.860 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025