Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1968
89,4 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Hjólastólaaðgengi
Lyfta
Lýsing
Fasteignasalan TORG kynnir bjarta og fallega þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð með stórum afgirtum palli í snyrtilegu fjölbýli við Hjaltabakka 10. Húsið hefur fengið töluvert viðhald á síðustu árum. Eignin er skráð 89,4 fm og skiptist í eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, 9 fm geymslu og sameiginlegt þvottahús í sameign. Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: darri@fstorg.is
Nánari lýsing:
Komið er inn í anddyri með parketi á gólfi. Stofa og borðstofa eru samliggjandi með útgengi út á stóran afgirtan pall. Eldhúsið er með hvítri innréttingu, eldavél, viftu, uppþvottavél og ísskáp. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, bæði mjög rúmgóð. Hjónaherbergið er með fataskáp. Baðherbergið er með flísar á gólfi og veggjum að hluta, sturtuklefa, upphengt salerni og ljósri innréttingu með handlaug. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Sér 9 fm geymsla er staðsett í kjallara. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
Endurbætur:
Að sögn seljanda hefur húsið hefur fengið töluvert viðhald á síðustu árum. Farið var í múrviðgerðir og húsið málað árið 2019. Skipt var um rennur á öllu húsinu árið 2019. Skipt var um alla glugga árið 2019-2020. Þak var ryðvarið og málað ásamt þakkanti. Skipt var um báða ofna í stofu árið 2017. Hurðar á geymslum í sameign voru endurnýjað 2019-2020. Sameiginlegur gangur var málaður 2019.
Nánari lýsing:
Komið er inn í anddyri með parketi á gólfi. Stofa og borðstofa eru samliggjandi með útgengi út á stóran afgirtan pall. Eldhúsið er með hvítri innréttingu, eldavél, viftu, uppþvottavél og ísskáp. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, bæði mjög rúmgóð. Hjónaherbergið er með fataskáp. Baðherbergið er með flísar á gólfi og veggjum að hluta, sturtuklefa, upphengt salerni og ljósri innréttingu með handlaug. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Sér 9 fm geymsla er staðsett í kjallara. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
Endurbætur:
Að sögn seljanda hefur húsið hefur fengið töluvert viðhald á síðustu árum. Farið var í múrviðgerðir og húsið málað árið 2019. Skipt var um rennur á öllu húsinu árið 2019. Skipt var um alla glugga árið 2019-2020. Þak var ryðvarið og málað ásamt þakkanti. Skipt var um báða ofna í stofu árið 2017. Hurðar á geymslum í sameign voru endurnýjað 2019-2020. Sameiginlegur gangur var málaður 2019.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. maí. 2022
36.800.000 kr.
57.100.000 kr.
89.4 m²
638.702 kr.
26. maí. 2017
24.100.000 kr.
34.000.000 kr.
89.4 m²
380.313 kr.
23. júl. 2015
18.750.000 kr.
25.200.000 kr.
89.4 m²
281.879 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025