Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hafdís Rafnsdóttir
Dórothea E. Jóhannsdóttir
Sigurður Gunnlaugsson
Jón Gunnar Gíslason
Hafliði Halldórsson
Aðalsteinn Bjarnason
Margrét Rós Einarsdóttir
Guðný Ösp Ragnarsdóttir
Vista
svg

327

svg

295  Skoðendur

svg

Skráð  27. mar. 2025

fjölbýlishús

Hjaltabakki 10

109 Reykjavík

64.900.000 kr.

725.951 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2047813

Fasteignamat

52.150.000 kr.

Brunabótamat

44.500.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1968
svg
89,4 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Hjólastólaaðgengi
svg
Lyfta

Lýsing

Fasteignasalan TORG kynnir bjarta og fallega þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð með stórum afgirtum palli í snyrtilegu fjölbýli við Hjaltabakka 10. Húsið hefur fengið töluvert viðhald á síðustu árum. Eignin er skráð 89,4 fm og skiptist í eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, 9 fm geymslu og sameiginlegt þvottahús í sameign. Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: darri@fstorg.is

Nánari lýsing:
Komið er inn í anddyri með parketi á gólfi. Stofa og borðstofa eru samliggjandi með útgengi út á stóran afgirtan pall. Eldhúsið er með hvítri innréttingu, eldavél, viftu, uppþvottavél og ísskáp. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, bæði mjög rúmgóð. Hjónaherbergið er með fataskáp. Baðherbergið er með flísar á gólfi og veggjum að hluta, sturtuklefa, upphengt salerni og ljósri innréttingu með handlaug. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Sér 9 fm geymsla er staðsett í kjallara. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. 

Endurbætur:
Að sögn seljanda hefur húsið hefur fengið töluvert viðhald á síðustu árum. Farið var í múrviðgerðir og húsið málað árið 2019. Skipt var um rennur á öllu húsinu árið 2019. Skipt var um alla glugga árið 2019-2020. Þak var ryðvarið og málað ásamt þakkanti. Skipt var um báða ofna í stofu árið 2017. Hurðar á geymslum í sameign voru endurnýjað 2019-2020. Sameiginlegur gangur var málaður 2019. 

Fasteignasalan TORG

Fasteignasalan TORG

Garðatorgi 5, 210 Garðabæ
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. maí. 2022
36.800.000 kr.
57.100.000 kr.
89.4 m²
638.702 kr.
26. maí. 2017
24.100.000 kr.
34.000.000 kr.
89.4 m²
380.313 kr.
23. júl. 2015
18.750.000 kr.
25.200.000 kr.
89.4 m²
281.879 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasalan TORG

Fasteignasalan TORG

Garðatorgi 5, 210 Garðabæ
phone