Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Marta Jónsdóttir
Þóra Birgisdóttir
Vista
svg

954

svg

790  Skoðendur

svg

Skráð  30. jan. 2025

fjölbýlishús

Þangbakki 10

109 Reykjavík

53.900.000 kr.

755.961 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2046958

Fasteignamat

47.700.000 kr.

Brunabótamat

34.650.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1979
svg
71,3 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

*** Eignin er seld með fyrirvara ***
Sunna fasteignastala og  Þóra Birgisdóttir Lögg. fasteignasali kynna góða 2ja herbergja eign í lyftuhúsi með frábæru útsýni í einkasölu.

Þangbakki 10, íbúð merkt 0504 og 5D er skráð 71,3 fm. skv. fasteignaskrá HMS, þar af er íbúðin sjálf 64,1 fm. og geymsla í sameign 7,2 fm. Íbúðin er í lyftuhúsi með frábæru útsýni til norð-vesturs yfir Esjuna og borgina.
Nánari lýsing eignar: Gengið er inn um sameiginlegan inngang á suðurhlið hússins. Þar er góð aðkoma með stóru andyri, nýlegt dyrasímakerfi og póstkassar.
Forstofuhol:   komið er inn í opið alrými en í forstofunni er fataskápur. Stofan er opin og bjart rými með stórum gluggum mót n-vestri og miklu útsýni.
Stofan rúmar vel bæði setustofu og borðstofu en eldhús er tengt stofunni. 
Eldhúsið er næst stofunni, með góðri innréttingu með nægu skápaplássi og ágætri vinnuaðstöðu, góður borðkrókur er í eldhúsi við glugga, þaðan er gengið er út á stórar svalir frá borðkróknum. 
Baðherbergi: Vel skipulagt og snyrtilegt og endurnýjað baðerherbergi er flísalagt með góðum sturtuklefa með glervegg.  Hvít góð innrétting er undir vaski, upphengt salerni og handklæðaofn. 
Svefnherberg er sérlega rúmgott með og góðum fjórföldum hvítum fataskáp.
Gólfefni er nýlegt harðparket og flísar. 
Íbúðin er vel um gengin og afar snyrtileg. 
Þvottaaðstaða er sameiginleg fyrir þær 5 íbúiðir sem eru á hæðinni, þar er góð, sameiginleg aðstaða, þvottavél og góðar snúrar.  
Í sameign er sér geymsla íbúðarinn sem er 7,2 fm. auk þess sem vagna- og hjólageymsla er aðgengileg til hliðar við inngang á 1. hæð og sameign afar snyrtileg.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Þóra Birgisdóttir Lögg. fasteignasali í s. 777-2882 eða thora@sunnafast.is



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Sunna fasteignasala ehf. bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

img
Þóra Birgisdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Sunna fasteignasala
Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík
Sunna fasteignasala

Sunna fasteignasala

Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík
img

Þóra Birgisdóttir

Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. okt. 2019
29.500.000 kr.
34.200.000 kr.
71.3 m²
479.663 kr.
3. feb. 2015
16.800.000 kr.
21.000.000 kr.
71.3 m²
294.530 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Sunna fasteignasala

Sunna fasteignasala

Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík

Þóra Birgisdóttir

Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík