Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Vista
fjölbýlishús

Dvergabakki 8

109 Reykjavík

52.500.000 kr.

860.656 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2047250

Fasteignamat

42.850.000 kr.

Brunabótamat

30.050.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1969
svg
61 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Laus strax
svg
Svalir

Lýsing

Á sölusíðu eignarinnar getur þú nálgast sölyfirlit og önnur gögn um eignina.
Einnig er hægt að gera tilboð í eignina á sölusíðunni.

Procura fasteignasala kynnir Dvergarbakka 8, 109 Rvk. Nýkomin í einkasölu falleg og frábærlega skipulögð 61 fm 3ja herbergja íbúð á 1.hæð.
Frábær staðsetning. Örstutt í verslun og þjónustu.
Eignin er skv. HMS 61,1 m2.

Skipulag:
Anddyri:Frá sameign er komið í gott anddyri .
Eldhús: Góð L-laga innréttingu með innbyggðri uppþvottavél og ofn í vinnuhæð. Eldhús er opið inn í stofu.
Stofa: Björt með útgengt út á suður svalir.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Sturta og tengi fyrir þvottavél.
Tvö góð svefnherbergi og skápur í öðru. Úr stærra herberginu er útgangur út á stórar svalir.
Þvottahús: Í sameign er gott sameiginlegt þvotta húis, hver með sína vél.

Sér geymsla sem og hjóla og vagnageymsla í sameign.
Mjög vel skipulögð 3 herbergja íbúð á góðum stað.
Hús í góðu ástandi og hefur fengið reglulegt viðhald í gegnum tíðini. Sameign snyrtileg og vel umgengin.
Eignin er skráð 2ja herbergja en er í dag 3ja herbergja þar sem búið er að færa eldhús inn í alrými.

Á sölusíðu eignarinnar getur þú nálgast sölyfirlit og önnur gögn um eignina.
Einnig er hægt að gera tilboð í eignina á sölusíðunni.

Fyrirvarar:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Procura fasteignasala

Procura fasteignasala

Grensásvegur 1
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. maí. 2022
30.300.000 kr.
47.700.000 kr.
61.1 m²
780.687 kr.
5. maí. 2020
26.450.000 kr.
29.500.000 kr.
61.1 m²
482.815 kr.
28. maí. 2014
13.300.000 kr.
16.600.000 kr.
61.1 m²
271.686 kr.
28. maí. 2014
13.300.000 kr.
16.600.000 kr.
61.1 m²
271.686 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Procura fasteignasala

Procura fasteignasala

Grensásvegur 1
phone